Miðvikudaginn 29. febrúar opið kl 14:30-19

Það er alltaf gott veður í Skarðsdalnum bara misjafnlega gott.
Það er alltaf gott veður í Skarðsdalnum bara misjafnlega gott.

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 14:30-19, veðrið kl 17:00 W 2-5m/sek, frost 1 stig og heiðskírt, það á að létta til þegar líður á daginn. Færið er mjög gott troðinn nýr snjór.

Göngubraut tilbúin kl 14:00 á Hólssvæði 3 km hringur.

Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband/

Velkomin á skíði í dag.

Starfsmenn