Miðvikudaginn 27. opið kl 13-19

Í dag verður opið frá kl 13-19. Veðrið kl 13:00 sama veður blíðan vestan gola, frost 4 stig og heiðskírt. Færið er troðinn þurr snjór, allar berkkur troðnar í gærkveldi. Silki færi.


Frábært veður og frébært færi.


Göngubraut tilbúinn á Hólssvæði 4 km hringur léttur og góður fyrir alla.


Ath. skráning í skíðakennslu er í fullum gangi. Símar 467-1806/893-5059 Fjórði hver fær kennsluna fría í boði TM trygginga.


Veðruspá næstu dag er bar flott svo nú er um að gera að drífa sig á Sigló.


Velkomin á skíði í dag

Starfsfólk