Miðvikudaginn 26. mars opið kl 14-19

Ein sólarmynd til að minna ykkur á að sólin kemur í dalinn næstu daga.
Ein sólarmynd til að minna ykkur á að sólin kemur í dalinn næstu daga.
Opið í dag frá kl 14-19. Veðrið kl 14:50 austan gola, 11 stiga hiti og léttskýjað.

Færið er troðinn rakur snjór en er þurr fyrir ofan miðja T-lyftu. Búngulyfta fer vonandi í gang kl 16:00 í dag.


Nú eru frábærir dagar framundan í Skarðsdalnum logn, sól og blíða eins og veðurspár ná.


Velkomin í fjallið

Starfsmenn