Miðvikudaginn 25. febrúar lokað vegna hvassviðris

Kl 12:45 Það verður lokað í dag vegna hvassviðris veðrið er austan 10-20m/sek, frost 2 stig og töluverður skarfrenningur. Veðurútlit er ekki gott í dag. Tökum stöðuna á morgun kl 10:00.


Opið verður í dag frá kl 13-19. Veðrið kl 11:00 austan 2-5m/sek, frost 2 stig en alskýjað. Færið er troðinn þurr snjór. Flott veður og flott færi er núna kl 11:00 og svo er stórt spurningamerki með hvað gerist þegar líður á daginn.


Ath. takið daginn snemma, miðað við veðurspá á að hvessa þegar líður á daginn.


Velkomin í Skarðsdalinn

Starfsmenn