Miðvikudaginn 24. mars lokað

Á  Búngusvæði
Á Búngusvæði

Skíðasvæði verður lokað í dag vegna vinnu á svæðinu, það hefur snjóað töluvert á öllu svæðinu og þurfum við tíma til að vinna allt svæðið.

Opnum á morgun kl 15-19

Starfsmenn