Miðvikudaginn 24. febrúar opið 14-19

Opið í dag frá kl 14-19. Veðrið er mjög gott logn, frost 4 stig og léttskýjað. Færið er troðinn þurr snjór og eru 6 skíðaleiðir troðnar. Veðurútlit næstu 4 daga er mjög gott. 


Hólabraut, Bobbbraut og Æfintýraleið við Neðstu-lyftu og Hólar og Pallar við T-lyftusvæði.


Göngubraut tilbúin á Hólssvæðinu ca 3 km hringur


Velkomin á Sigló

Starfsmenn