Miðvikudaginn 23. mars opið kl 16-19

Við Neðstu-lyftu
Við Neðstu-lyftu

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 16-19, veðrið kl 15:15 SV 2-15m/sek, frost 5 stig, töluverður skafrenningur og alskýjað færið er troðinn nýr snjór, opnum eingöngu Neðstu-lyftu. Velkomin í fjallið.

Veðurspá dagsins:

Hæg norðvestanátt og úrkomulítið, en austan 8-13 ms og dálítil snjómugga eða él á morgun. Frost 1 til 6 stig.

Starfsmenn