Miðvikudaginn 22. janúar opið kl 16-19

Í dag verður opið frá kl 16-19. Veðrið er mjög gott austan gola, hiti 4 stig, og sólin komin í dalinn þannig að það er  fyrsti dagur í sólarlummum í skarðinu.


Færið er unnið harðfenni og  er búið að brjóta brekkur vel upp, en Búngubakki frá topp og niður í hvilt er ekki troðinn enda í mjög góðu standi.


Ja nú er fallegt í dalnum og frábært færi fyrir góða stálkanta.Velkomin í Skarðdalinn

Starfsmenn