Miðvikudaginn 22. febrúar opið kl 15-19

Í gær var mjög fallegt veður.
Í gær var mjög fallegt veður.

Skíðasvæðið verður opið í dag kl 15-19. Veðrið kl 14:00 A 4-7m/sek, frost 2 stig og éljagangur. Veður fer batnandi þegar líður á daginn.

Skiptihelgi fyrir vetrarkortshafa verður helginna 25/2-26/2 Hlíðarfjall, Böggvisstaðafjall, Tindaöxl, Skarðsdalur og Tindastóll.

Erum með göngubraut í skoðun.

Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband/

Fróðleiksmoli dagsins: http://www.trollakot.is/

Velkomin á skíði

Starfsmenn