Miðvikudaginn 21. mars opið kl 16-19

Kristinn Freyr. Mynd tekin 18. mars 2012
Kristinn Freyr. Mynd tekin 18. mars 2012

Opið í dag frá kl 16-19, veðrið kl 16:00 SV 2-10m/sek, hiti 2 stig og léttskýjað, það á að lægja þegar líður á daginn. Færið er troðinn þurr snjór, mjög gott færi fyrir alla.

Svæði sem verða opin í dag eru græn á töflu hér að ofan á forsíðu.

Starfsmenn

Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband/