Miðvikudaginn 20. febrúar opið kl 13-19

Þetta eru miklir skíðakappar
Þetta eru miklir skíðakappar
Opið í dag frá kl 13-19. Veðrið kl 14:40 W-gola, hiti 6 stig og léttskýjað. Færið er troðinn rakur snjór.


 Skíðasvæðið verður opið alla daga í þessari viku frá kl 13-19 virka daga og 10-16 um helginna. Flott veður og flott færi. 


Göngubraut á Hólssvæði 4 km hringur.


 Ath. Skíðakennsla fyrir byrjendur og lengra komna verður á skíðasvæðinu í vetur á föstudögum-laugardögum og sunnudögum 1/2 tími kostar 1.500.- Tímasetning eftir samkomulagi.


 Velkomin í Skarðsdalinn Starfsmenn