Miðvikudaginn 17. nóvember lokað

Þetta er lífið
Þetta er lífið

Skíðasvæðið verður lokað í dag, það er um 8-13m/sek og fer upp í 14-17m/sek við enda á T-lyftu.

Við opnum á morgun kl 14:00, nýjar upplýsingar um kl 12:00 á morgun.

Starfsmenn