Miðvikudaginn 15. janúar lokað í dag vegna hvassviðris

Lokað í dag vegna hvassviðris, veðrið kl 15:00 SW 8-20m/sek og hviður upp í 25-30m/sek, hiti 1 stig og léttskýjað.

Nýjar upplýsingar á morgun kl 10:00

Veðurspá í dag og á morgun:

Suðvestan 10-15 m/s og úrkomulítið, en 13-20 undir kvöld og éljagangur. Dregur úr vindi á morgun, suðvestan 5-10 síðdegis en áfram él. Kólnandi, hiti um og undir frostmarki í kvöld og á morgun.
Spá gerð: 15.02.2012 11:57. Gildir til: 17.02.2012 00:00.

Starfsmenn