Miðvikudaginn 14. febrúar lokað/closed

Svona til upplýsinga þá fer lognið nokkuð hratt yfir núna 40,2m/sek kl 15:15

Það verður lokað í dag vegna hvassviðris. Lognið fer heldur hratt í dag. Veðurútlit þegar þessum degi sleppir er gott.

Það hefur snjóað aðeins á svæðinu og erum við að vinna úr því og líta brekkur mjög vel út.


Í vetrarfríinu borgar sig að koma í Fjallabyggð, skíði, sund og veitingar, gisting á heimsmælikvarða. 


Velkomin í Fjallabyggð