Miðvikudaginn 12. október

Síðasti vetur var mjög góður er varðar aðsókn.
Síðasti vetur var mjög góður er varðar aðsókn.

Við stefnum á að opna svæðið fyrstu dagana í nóvember, endilega að fylgjast með á heimasíðu, það hefur snjóað aðeins hjá okkur ca 15-20cm, en nú er von á hláku, síðan á að snjóa aftur í næstu viku svo að þetta lofar góðu um framhaldið, það er vonandi að koma góður grunnur fyrir það sem koma skal.

Sjáumst hress í vetur

Umsjónarmaður skíðasvæðis.