Miðvikudaginn 12. febrúar lokað vegna veðurs

Í dag er lokað vegna veðurs. Það er afleitt veður ANA 10-20m/sek, hviður 25-30m/sek mikil slydda og snjókoma.

Miðað við veðurspá næstu dag er útlitið mjög gott og má reikna með að opið verði næstu daga.

Nýjar upplýsingar á morgun kl 10:00

Starfsmenn