Miðvikudaginn 10 mars lokað

Tveir góðir áhugamenn um stofnun á skíðaminjasafni
Tveir góðir áhugamenn um stofnun á skíðaminjasafni

Skíðasvæðið verður lokað í dag, það er of hvasst á Búngusvæðinu og færið er mjög lint og mikill hiti í snjónum, við ætlum að vinna svæðið í kvöld, það á að kólna þegar línur á kvöldið og verður kaldara á morgun, við stefnum á opnun á morgun kl 15-19, nánari upplýsingar kl 12:00

Starfsmenn