Miðvikudaginn 10. maí

Það er að frétta af skíðasvæðinu í dag að veðrið er mjög leiðinlegt ANA 15-20m/sek og 25-35 m/sek í hviðum, en það hefur ekki snjóað mikið til fjalla enn þá.

Veðurspá í dag, morgun og á föstudaginn er nokkuð hvöss og mögulega snjókoma af og til.

Stefnum á að vera með opið ef aðstæður leyfa laugardaginn 13. maí og sunnudaginn 14. maí.


Það koma nýjar fréttir á föstudaginn kl 10:00


Starfsmenn