Miðvikudaginn 10. desember

Nú er norðan 5-20m/sek og töluverður skafrenningur og allt á fullu við að troða allan snjó sem mögulegt er. Það er vetrarríki í veðurkortunum.  Stefnum á að opna laugardaginn 13. des.


Tilboð á vetrakortum til 24. des

Fullorðnir kr 21.000.- Börn kr 8.000.- auðvelt að panta senda tp á skard@simnet.is ath. greiða þarf fyrir kortin síðasta lagi 24.des.


Fjallamenn