Miðvikudaginn 1. febrúar er lokað vegna hvassviðris

Svona er allt svæðið snjóalög frá 100-300 sm
Svona er allt svæðið snjóalög frá 100-300 sm

kl 15:30 Í dag höfum við lokað svæðinu vegna hvassviðris, veðrið kl 15:30 SV 8-20m/sek, 2 stiga frost og töluverður skafrenningur. Opnum á morgun kl 11-20

Nýjar upplýsingar um kl 09:00

Starfsmenn

Lokað eins og er, veðrið kl 13:45 SV 6-14m/sek, 1 stigs frost og slyddahríð, færið er troðinn blautur snjór.

Göngubraut tilbúinn á Hólssvæði kl 15:00 3,5 km

Nýjar upplýsingar kl 15:30

Velkomin á skíði

Starfsmenn