Mánudagurnn 24 mars.

Búið er að opna allar lyftur, það er frekar blint eins og er, en að öðruleyti gott færi, Við viljum þakka öllum þeim er heimsóttu okkur um páskana fyrir komuna og vonum að þeir hafi notið dvalarinnar á skíðasvæðinu um helgina. Um leið og við bjóðum alla velkomna á skíðasvæðið í framtíðinni.

                                                              k.v. starfsmenn skíðasvæðis.