Mánudagurinn 14 apríl.

Þar sem það er svo gott veður og færi í fjallinu verður opið í dag frá 16 til 19. hvetjum skíða fólk til að notfæra sér færið og veðrið og njóta útiveru, einnig eru gönguhringur og gönguslóðir við Hól. Skíða fólk komið og njótið þeirra aðstöðu sem er fyrir hendi.