Mánudaginn 8. mars opið

Það geta verið góðir dagar í Skarðinu
Það geta verið góðir dagar í Skarðinu

Skíðasvæðið opnar í dag kl 14-18, veðrið kl 10:00 SA gola, hiti 5 stig og léttskýjað, færið er troðinn nýr snjór, við keyrum allar lyftur í dag.

Göngubraut verður tilbúinn á Hólssvæði kl 14:00

Ps. ég bendi ykkur á að fara inn á veðurstöðinna hér til hægri á heimsíðunni

Velkomin á skíði starfsmenn