Mánudaginn 8. febrúar opið

Til hamingju með daginn
Til hamingju með daginn

Skíðasvæðið verður opið í dag á afmælisdegi Skíðafélagsins frá kl 15-18, veður og færi er frábært, það er ekki hægt að lýsa aðstæðum betur, allar lyftur í gangi og göngubraut tilbúinn í Skarðsdalsbotni.

Í tilefni dagsins bíður skíðasvæðið öllum frítt í fjallið og veitingar í Skíðaskálnum.

Ps hér til hliðar á síðunni er myndband frá skíðasvæðinu.

Starfsfólkið tekur vel á móti þér