Mánudaginn 8. febrúar opið

Til hamingju mað daginn
Til hamingju mað daginn

Skíðasvæðið er opið í dag á 90 ára afmæli Skíðafélagsins frá kl 15-18, veðri og færi er frábært og er ekki hægt að lýsa því betur, allar lyftur í gangi og göngubraut klár í Skarðsdalsbotni.

Í tilefni dagsins er öllum boðið frítt í fjallið og veitingar í skíðaskálnum.

Starfsfólk tekur vel á móti þér.