Mánudaginn 8. febrúar lokað/closed

Það verður lokað í dag, en stefnum á að hafa opið á morgun enda veðurútlit næstu daga mjög gott.

Nú eru allir að fara í vetrarfrí svo að skíðasvæðið verður opnað fyrr á daginn eða frá  kl 13:00-19:00 miðvikudag-föstudag og á fimmtudaginn kemur verður opið frá 13-20.


Umsjónarmaður