Mánudaginn 5. desember lokað í dag

Hún kemur aftur
Hún kemur aftur

Kl 14:30 Við höfum tekið ákvörðun að hafa lokað í dag, það er mjög blint og töluverð snjókoma sem er mjög gott, höfum vart undan að troða brekkurnar en munum gera það fram eftir deginum, næsta opnun er á miðvikudaginn 7. desember kl 16

Starfsmenn

Nú er unnið við að troða á Neðstasvæði og T-lyftusvæði það hefur snjóða ca 10-15 cm á svæðinu, stefnum á opnun í dag frá 16-19, nýjar upplýsingar um kl 14:30

Svona lítur veðurspáinn út, meiri kuldi og meiri snjór.

http://www.yr.no/sted/Island/Nor%C3%B0urland_Eystra/Skar%C3%B0sdalur~2627003/langtidsvarsel.html

Minni á vetrarkostasöluna, öll vetrarkort hækka eftir 10. desember samkvæmt verðskrá. 

Hjónakort                           kr 25.000.- þú sparar kr 5.000.- 

Einstaklingskort                  kr 13.000.- þú sparar kr 2.000.-

Barnakort 9-18 ára             kr 3.000.- þú sparar kr 4.000.-

Framhaldsskólanemar 19+ kr 7.000.- þú sparar kr 8.000.-

Háskólanemar                     kr 7.000.- þú sparar kr 8.000.-

Börn 8 ára og yngri fá fríkort

Einnig gildir þetta tilboð fyrir þá sem eiga í Fjallabyggð svokölluð frístiundahús, nú er um að gera að drífa sig í því að kaup vetrarkort, tilboð þetta gildir til 10. desember en eftir það hækka öll verð samkvæmt verðskrá.

Starfsfólk skíðasvæðisins

Starfsmenn