Mánudaginn 4. febrúar lokað vegna hvassviðris

Frábær helgi að baki.
Frábær helgi að baki.

Hlustið á þetta:http://tv.sksiglo.is/?file=VP6xHczSnMg#! 

Siglufjörður er staðurinn!!!!!!


Í dag verður lokað vegna hvassviðris og er reyndar ekki gott skyggni.


Opnum aftur á miðvikudaginn kl 15:00. Veðurspá frá miðvikudegi til sunnudags er mjög góð fyrir okkar svæði.


Þakka öllum þeim sem heimsóttu okkur nú um helgin en um 800 manns komu á skíðasvæðið. 


Stefnum á að gera göngubraut á Hólssvæði þegar skíðasvæðið  er opið.


Ath. Sjálfvirkur vindmælir sýnir ekki réttan vindstyrk, unnið er að viðgerð.


Sjáumst hress

Starfsmenn