Mánudaginn 31. mars opið kl 13-19

Það verður opnað kl 09-12:30 á morgun og verða grunnskólabörn í Fjallabyggð í heimsókn 5-7 bekkur og geta allir aðrir sem langar að skíða á morgun mætt á þessum tíma. Opnum Neðstu-lyftu og T-lyftu á morgun.  Það verður lokað eftir þennan tíma á morgun. Opnum svo aftur á miðvikudaginn 2. apríl kl 15:00.


Opið í dag frá kl 13-19. Veðrið er bara blíða logn, hiti 1 stig og heiðskírt.

Færið er unnið harðfenni en mýkjist þegar líður á daginn.


Opnum Neðstu-lyftu og T-lyftu kl 13:00 og Hálslyftu og Búngulyftu kl 15:00


Velkomin í Skarðsdalinn

Starfsmenn