Mánudaginn 31. janúar er lokað vegna veðurs

Byrjandakennsla við Neðstu-lyftu í des 2010
Byrjandakennsla við Neðstu-lyftu í des 2010

Skíðasvæðið verður lokað í dag vegna veðurs, veðrið kl 15:30 NA 7-12m/sek og fer upp í 15-20m/sek í hviðum, erum að fá smá snjó, næsta opnun er á morgun 1. febrúar kl 15-19, nýjar upplýsingar kl 12 á morgun.

Starfsfólk