Mánudaginn 30. desember lokða vegna hvassviðris

Skíðaskáli framtíðarinar
Skíðaskáli framtíðarinar

Kl 14:00 Það verður lokað í dag vegna hvassviðris. Veðrið kl 14:00 ANA 12-16m/sek og 18-20m/sek í hviðum.


Miðað við veðurspá gengur veðrið ekki niður fyrr en í kvöld.


Stefnum á að opna á morgun Gamlársdag kl 10-14.

Nýjar upplýsingar í fyrramálið kl 08:00


Umsjónarmaður.


Erum með opnun í skoðun kl 15:00. Veðrið kl 11:00 ANA 7-15m/sek, frost 1 stig, éljagangur og skafrenningur.


Nýjar upplýsingar kl 14:00


Starfsmenn