Mánudaginn 29. nóvember lokað v/veðurs

Þetta er lífið.
Þetta er lífið.

Skíðasvæðið er lokað í dag vegna veðurs, það er SV 10-13m/sek og fer upp í 20 m/sek í hviðum, skíðasvæðið opnar næst á miðvikudaginn 1. desember, nánari upplýsingar um kl 12:00 á miðvikudaginn.

Vetrarkortasala er hafin og er hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta, leggja inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680  

Starfsfólk