Mánudaginn 28. febrúar lokað vegan veðurs og aðstæðna

Við Búngu-lyftu
Við Búngu-lyftu

Skíðasvæðið verður lokað í dag vegna veðurs og hita, það hefur tekið töluvert upp á Neðstasvæðinu og T-lyftusvæði, það þarf að kólna aðeins svo gott sé að vinna á svæðinu, og stefnum við á að opna á morgun kl 15:00, veðrið kl 13:00 VSV 4-12m/sek og fer upp í 15-18m/sek í hviðum, veðurspá er okkur ekki hagstæð í dag SV 13-20m/sek þegar líður á daginn og hitinn á svæðinu er 3-4 stig.

Starfsfólk