Mánudaginn 28. des opið

Velkomin á skíðasvæðið.
Velkomin á skíðasvæðið.

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 13-18, veðrið er mjög gott S 2-3m/sek, -6c° og heiðskírt, færið er eining mjög gott nýr troðinn snjór.

Allar lyftur opnar, neðstalyfta er eingöngu notuð sem ferjulyfta upp  á efrihlutan en það er góð leið niður að skíðaskála niður veginn. T-svæðið og Búngusvæðið eru mjög góð.

Velkomin á skíði starfsmenn.