Mánudaginn 27. febrúar lokað í dag vegna veðurs.

kl 15:00 Skíðasvæðið verður lokað í dag vegan veðurs, veðrið kl 15:00 SV 4-15m/sek, éljagangur og töluverður skafrenningur.

Opnum næst á miðvikudaginn 29/2 kl 13-19, nýjar upplýsingar kl 10:00.

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 15-19, veðrið kl 14:15 SSW 5-12m/sek, frost 1-3 stig, éljagangur og skyggnið er lítið. Færið er troðinn nýr snjór. (púður um allt fjall)

Byrjum á að opna Neðstasvæðið og T-lyftusvæðið, erum með Búngusvæðið í skoðun, þar er erfitt skyggni og ef við getum opnað Búngusvæðið verður boðið upp á púðurskíðun.

Göngubraut tilbúin kl 14:00 á Hóssvæðinu 3 km hringur.

Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband/

Velkomin á skíði í dag, starfsmenn