Mánudaginn 26.mars opið/open 11-18

Topp aðstæður eru í Skarðsdalnum í dag
Topp aðstæður eru í Skarðsdalnum í dag
Opið í dag frá kl 11-18, veðrið er ASA 2-6m/sek og hviður 8-12m/sek, hiti 3 stig og léttskýjað.

Færið er troðinn þurr snjór mjög gott færi og góður snjór í troðnum brekkum.

Það hefur lægt mikið þannig að allar lyftur eru í gangi núna.

10 skíðaleiðir klárar.

Hólsgöngubraut tilbúin 3 km hringur.


Velkomin á skíði í dag.