Mánudaginn 25. nóvember

Svona eru snjóalög á Búngusvæði 4-6 metrar eins og var í vor. Snjóalög eru með mesta móti miðað við …
Svona eru snjóalög á Búngusvæði 4-6 metrar eins og var í vor. Snjóalög eru með mesta móti miðað við árstíma.
Það verður lokað í þessari viku fram að laugardeginu 30. nóvember en þá höfum við opið frá kl 11-16.


Vetrakortasala 2013-14 er í fullu gangi.


Tilboð gildir til 18. desember

Fullorðinskort kr 21.000.-

Barnakort   9-17 ára 8.000.-

Framhaldskóla og háskólakort 8.000.-

Norðurlandskortið fylgir


Sjáumst hress næstu helgi.


Starfsmenn