Mánudaginn 25. febrúar er lokað

Í dag mánudaginn 25. febrúar verður lokað vegan aðstæðna. Nú kl 12:00 er mikill hiti og rigning þannig að við náum ekki að vinna brekkurnar, okkur vantar frost sem kemur á miðvikudaginn.


Veðrið kl 10:00 SSW 2-13m/sek og 18 m/sek í hviðum, lítilsháttar rigning og hiti 10 stig.


Ný myndbönd komin inn hér til hægri á síðunni, endilega að skoða.En og aftur langar okkur starfsmönnum skíðasvæðisins að þakka þeim fjölmörgu sem hafa heimsótt skíðasvæðið á síðustu 7 dögum en gestir inn á svæðið á þessum dögum eru 2 þúsund. Svona til gamans eru gestir inn á svæðið frá 1. des og til 24. feb komnir í 7 þúsund.


Velkomin aftur

Starfsmenn