Mánudaginn 24. mars opið kl 14-19

Skíðaskálinn Skarðsdal
Skíðaskálinn Skarðsdal

Fjallafjör alla Páskavikunna allt miðað við fjölskylduna. Leikjabraut, Páskaeggjabraut, Fjölskylduþrautabraut, Barnagæsla, Lifandi tónlist, Fjallaskíðamót á Tröllaskaga og fl og fl. 


Sumarrennsli í Skarðsdalnum 17 og 18 maí þar sem boðið verður upp á keppni frá Siglufjarðarskarði og niður að Skíðaskála 4 keppa í einu. Létt grill á eftir.

Þeir 4 sem sýna beztu tilþrifin fá að launum vetrakort 2014-15 í Skarðsdalinn.

Þessi keppni er fyrir alla.


Opið í dag frá kl 14-19. Veðrið er mjög gott SA gola, 3 stiga hiti og alskýjað.


Færið er troðinn þurr snjór. Mjög gott utanbrautarfæri.


Allir framhaldsskólanema 18 ára og eldri í Fjallabyggð fá aðgang í lyftur á barnagjaldi kr 700,- meðan skólahald liggur niðri.


Erum að vinna við að koma Búngusvæði í gang en ekki er víst að það gangi í dag.


Velkomin í fjallið

Starsfmenn