Mánudaginn 23. febrúar lokað vegan hvassviðris

Það verður lokað í dag vegna hvassviðris. Það lítur miklu betur út með morgundaginn og miðvikudaginn og svo er veðurspá mjög góð fyrir næstu helgi. Takið hana frá fyrir Skarðsdalinn.

Snjóalög eru frá 50 cm og uppí 300 cm, þannig að brekkur eru í góðu standi, en til samanburðar voru á þessum tíma í fyrra 100 cm og uppí 550 cm. Hér er verið að miða við troðnar brekkur.

Nýjar upplýsingar á morgun kl 10:00.

Starfsmenn