Mánudaginn 23. apríl--Fimmtudagsins 26. apríl verður lokað, opnum aftur 27. apríl

Eyfirðingar velkomnir í Skarðsdalinn næstu helgi.
Eyfirðingar velkomnir í Skarðsdalinn næstu helgi.

Skíðasvæðið verður lokað frá mánudeginum 23. apríl -- fimmtudagsins 26. apríl. Svæðið  opnar aftur föstudaginn 27. apríl.

Nýjar upplýsingar á fimmtudaginn 27. apríl

Nú fer hver að verða síðastur að nýta sér frábærar aðstæður í Skarðsdalnum þetta vorið. Opnun er þessi til næstu mánaðarmóta.

Föstudaginn 27. apríl opið laugardaginn 28. apríl opið og síðasti opnunardagurinn er sunnudaginn 29.apríl.

Starfsmenn

Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal, það gleður augað: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband