Mánudaginn 22. nóvember opið

Það er góður hiti í Skíðaskálanum
Það er góður hiti í Skíðaskálanum

Skíðasvæðið verður opið í daga frá kl 14-19, veðrið kl 12:00 vestan gola, frost 3 stig og heiðskírt, færið er unnið harðfenni mjög gott færi fyrir alla, svæði sem við opnum í dag er Neðstasvæði, T-lyftusvæði og stálmasturbakki.

Vetrarkortasala er hafin og er hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló ehf

Það er auglýsing í Tunnuni um verð og tilboð á vetrarkortum til barna í Fjallabyggð.

Velkomin í fjallið starfsmenn