Mánudaginn 21. mars opið/open 13-19

Það er vika síðan þetta var svona fallegt en hafið engar áhyggjur það er góður snjór í öllum brekkum
Það er vika síðan þetta var svona fallegt en hafið engar áhyggjur það er góður snjór í öllum brekkum
Opið í dag frá kl 13-19. Veðrið kl 15:00 NA gola, hiti 1 stig við skíðaskálan 200m en 1 stigs frost við sleppingu á Búngulyftu 650m og lítilsháttar éljagangur, færið er troðinn vorsnjór en þó er aðeins kaldara en verið hefur og á að kólna eftir því sem líður á vikuna.


Göngubraut á Hólssvæði 3 km hringur.


Velkomin á skíði

Starfsmenn