Mánudaginn 2. mars opið kl 15-19

Svona til að minna á að það getur verið bjart í Skarðsdalnum
Svona til að minna á að það getur verið bjart í Skarðsdalnum
Opið í dag frá kl 15-19. Veðrið kl 11:00 NA gola, frost 6 stig og éljagangur. 

Færið er troðinn nýr snjór það hefur snjóað ca 20-30 cm á síðasta sólahring. Ja nú er púður um allt.


Velkomin í fjallið

Starfsmenn