Mánudaginn 2. apríl opið kl 13-19

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 13-19, veður og færi er frábært, veðrið kl 12:00 austan gola, frost 3 stig, heiðskírt og glaða sólskin. Færið er troðinn þurr snjór í öllum brekkum og eru allar brekkur breiðar og góðar.

Við hér á svæðinu mælum með þessum degi að mæta í fjallið.

Velkomin í Skarðsdalinn

Starfsmenn

Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband/