Mánudaginn 19. mars opið/open 13-19

Það var hér skemmtilegur hópur um helgina í heimsókn
Það var hér skemmtilegur hópur um helgina í heimsókn
Opið í dag frá kl 13-19, veðrið er SSW 4-8m/sek, hiti 6 stig og léttskýjað.

Færið er vorfæri, það er mjög erfitt að troða í þessu færi en það sem er troðið er Neðstsvæðið og T-lyftusvæðið efri-svæðin Hálslyftusvæði og Búngulyftusvæði halda betur og eru ótroðin.

Utanbrautarfæri er hér mjög gott í dalnum


Hólsgöngubraut er tilbúin


Velkomin á skíði í dag.