Mánudaginn 19. mars lokað í dag vegna hvassviðris

Flott veður var í gær.  Mynd tekin 18. mars 2012
Flott veður var í gær. Mynd tekin 18. mars 2012

Kl 13:00 Það verður lokað í dag vegna hvassviðris, veðrið kl 13:00 SV 10-20m/sek, hiti 4 stig.

Það verður hægviðri á morgun og stefnum við á að opna kl 16-19.

Starfsmenn

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 14-19, veðrið kl 11:30 sunnan gola, hiti 5  stig og alskýjað,  færið er troðinn rakur snjór.

Velkomin á skíði í dag

Starfsmenn

Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband/