Mánudaginn 19. apríl opið

Velkomin á skíði
Velkomin á skíði

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 14:00-18:00, veðrið er mjög gott NA 4-8m/sek, 5 stiga frost og alskýjað, færið er einnig mjög gott troðinn nýr snjór.

Velkomin í fjallið starfsfólk