Mánudaginn 15. nóvember opið

Við Neðstu-lyftu
Við Neðstu-lyftu

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 14:00-18:00, það er frábært færi í fjallinu troðinn nýr snjór orðinn nokkuð harðpakkaður, við opnum Neðstu-lyftu og T-lyftu, veðrið er mjög gott vestan gola, frost 3 stig og heiðskírt, erum byrjaðir að vinna Búngusvæðið og stefnum á að opna það um næstu helgi

Velkomin í fjallið

Starfsmenn