Mánudaginn 12. janúar lokað vegna hvassviðris

Mynd tekin gær 11.janúar
Mynd tekin gær 11.janúar

Kl 13:30 Það verður lokað í dag það er farið að hvessa töluvert NA 13-20m/sek. 


Opið í dag frá kl 16-19. Veðrið kl 11:00 NA 4-12m/sek, frost 2 stig og alskýjað.

Færið er troðinn þurr snjór.


Velkomin í fjallið